fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
Pressan

Þrír reknir vegna dauða Epsteins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 20:24

Epstein þekkti Donald Trump vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einum yfirfangaverði og tveimur fangavörðurm hefur verið sagt upp störfum vegna dauða Jeffrey Epstein sem tók líf sitt í fangelsi í New York. Jeffrey Epstein var ákærður fyrir víðtæk kynferðisbrot gegn ungum stúlkum, m.a. mansal og að hafa haldið kynlífspartí þar sem stúlkur undir lögaldri voru misnotaðar.

Epstein var á sjálfsvígsgát og því kom á óvart að hann skyldi taka eigið líf og hefur atburðurinn vakið tortryggni. Fangaverðirnir tveir sem voru reknir áttu að fylgjast sérstaklega með Epstein en virðast hafa brugðist því hlutverki illilega.

Málið er nú til rannsóknar bæði hjá bandarísku alríkislögreglunni – FBI – og dómsmálaráðuneytinu.

Meðal þeirra sem grunaðir eru um að hafa vitað af glæpum Epstein og þagað yfir þeim er Donald Trump Bandaríkjaforseti.

Sjá nánar á Metro

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kári Egils í Iðnó
Pressan
Í gær

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann
Pressan
Í gær

Sakaður um að byrla eiginkonu sinni blásýru

Sakaður um að byrla eiginkonu sinni blásýru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinurinn segir frægðina næstum hafa gert sig að fífli

Íslandsvinurinn segir frægðina næstum hafa gert sig að fífli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Björninn hefur loksins yfirgefið bygginguna – Þökk sé óvenjulegri aðferð

Björninn hefur loksins yfirgefið bygginguna – Þökk sé óvenjulegri aðferð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var konan sem ICE skaut til bana aktívisti? – Fjölskyldan kemur af fjöllum en nágrannar syrgja baráttukonu

Var konan sem ICE skaut til bana aktívisti? – Fjölskyldan kemur af fjöllum en nágrannar syrgja baráttukonu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Unglingar dæmdir fyrir að skjóta þriggja ára dreng til bana

Unglingar dæmdir fyrir að skjóta þriggja ára dreng til bana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Búkmorðinginn“ játar sök í 50 ára gömlu morðmáli

„Búkmorðinginn“ játar sök í 50 ára gömlu morðmáli