fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Pressan

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 19:15

Katelyn Ohashi. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandið hér fyrir neðan er eitt það vinsælasta á netinu þessa dagana en á aðeins 5 dögum fékk það 60 milljón áhorf. Það sem hefur væntanlega heillað áhorfendur er hin orkumikla, skælbrosandi og hæfileikaríka Katelyn Ohashi sem er í aðalhlutverki. Hún er 21 árs fimleikakona í UCLA Bruins sem er fimleikalið Kaliforníuháskóla. Á aðeins einni viku er hún orðin heimsþekkt.

Myndbandið var tekið upp um síðustu helgi þegar kvennalið fjögurra heimsþekktra bandarískra háskóla öttu kappi í Collegiate Challenge að sögn BBC.

Á Twittersíðu UCLA fimleikaliðsins hefur myndbandið fengið rúmlega 40 milljónir áhorfa frá því á sunnudaginn.

Katelyn Ohashi fékk hæstu mögulegu einkunn, hina fullkomnu tíu, fyrir frammistöðu sína og var kjörin ”Muscle Milk Student-Athlete of the Week”. Lið hennar sigraði í liðakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál
Pressan
Fyrir 4 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás
Pressan
Fyrir 5 dögum

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rifrildi hjóna endaði með ósköpum – Hellti olíu yfir manninn meðan hann svaf

Rifrildi hjóna endaði með ósköpum – Hellti olíu yfir manninn meðan hann svaf