fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Pressan

Danmörk stækkar – Bæta 9 eyjum við konungsríkið

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 06:18

Tölvugerð teikning af eyjunum. Mynd:Hvidovre kommune

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið að því eftir áralanga stöðnun að stækka Danmörku. Níu eyjar munu bætast við landið á næstu árum. Danir hyggjast þó ekki leggja í hernað til að sækja sér land heldur ætla þeir að búa til eyjar við Kaupmannahöfn. Á þessum eyjum á að vera ýmis atvinnustarfsemi þar sem allt að 12.000 manns munu starfa.

Eyjarnar verða gerðar utan við Avedøre Holme en um þrjár milljónir fermetra lands verða gerðar með þessu. Ríkisstjórnin kynnti þessa áætlun sína í gær. Verkið á að hefjast 2022 og ljúka um 2040. Fram kom að einnig á að flytja Lynetten, stærsta vatnshreinsunarkerfi Kaupmannahafnar, á eina af þessum nýjum eyjum. Þannig er hægt að slá tvær flugur í einu höggi því Lynetter stendur í vegi fyrir öðru stóru þróunarverkefni í borginni, Lynetteholm, þar sem á að reisa nýtt íbúðarhverfi fyrir 35.000 manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vita hvers vegna Titan-köfunartækið féll saman með skelfilegum afleiðingum

Vita hvers vegna Titan-köfunartækið féll saman með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýnir grjótharða magavöðva í nýrri auglýsingu

Sýnir grjótharða magavöðva í nýrri auglýsingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að einkalíf þingmanna séu að verða furðulegri – „Hefurðu tekið eftir þessu?“

Segir að einkalíf þingmanna séu að verða furðulegri – „Hefurðu tekið eftir þessu?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sauð upp úr þegar Trump hélt ræðu á ísraelska þinginu í morgun – Sjáðu myndbandið

Sauð upp úr þegar Trump hélt ræðu á ísraelska þinginu í morgun – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID
Pressan
Fyrir 6 dögum

Náðu mynd af glósum ráðherrans sem sýndi hvernig hún ætlaði að koma sér undan erfiðum spurningum

Náðu mynd af glósum ráðherrans sem sýndi hvernig hún ætlaði að koma sér undan erfiðum spurningum
Pressan
Fyrir 6 dögum

38 ára faðir hélt að bakverkurinn þýddi bara að hann væri að eldast – Átta vikum seinna var hann dáinn

38 ára faðir hélt að bakverkurinn þýddi bara að hann væri að eldast – Átta vikum seinna var hann dáinn