fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Aðdáendum er brugðið yfir afhjúpun stjörnunnar um Home Alone

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 19:00

Mynd: Stella Pictures

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hefð hjá mörgum að horfa á Kevin McCallister í Home Alone myndunum um strákinn sem verður viðskila við foreldra sína þegar fjölskyldan fer í jólafrí. Í fyrstu myndinni gleymist Kevin heima og verður að bjarga sér einn þar sem fjölskylda hans er farin til Frakklands.

Í myndinni horfir hann á stuttmynd sem heitir „Angels With Filthy Souls“ og kemur hún töluvert við sögu í myndinni. Kevin notar meðal annars atriði í myndinni, grimmilegar samræður manna í henni, til að fæla þjófana og pizzusendil frá húsinu.

Nýlega skýrði leikarinn góðkunni Seth Rogen, sem er aðdáandi Home Alone myndanna, frá því að hann hafi nýlega komist að óvæntri staðreynd um stuttmyndina. Hann birti færslu á Twitter þar sem hann fjallaði um málið.

„Öll mín æskuár hélt ég að myndin sem Kevin horfir á í Alone Home sé raunveruleg.“

Tugir þúsunda hafa brugðist við þessum skrifum hans og lýst því yfir að þeir hafi haldið það sama og hann. En það hefur sem sagt verið vel geymt „leyndarmál“ öll þessi ár að stuttmyndin var gerð sérstaklega fyrir Home Alone. Í Home Alone II kemur framhald hennar við sögu og heitir þar „Angels with Even Filthier Souls“.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina