fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Pressan

Myrti nágranna sinn úti á götu – Handtekinn á vettvangi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 06:04

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt hringdi 53 ára karlmaður í lögregluna í Árósum og sagðist hafa orðið íbúanum á neðri hæð hússins, sem hann býr í, að bana. Þegar lögreglan kom á vettvang á Engdalsvej í Brabrand nærri Árósum fann hún nágrannann, sem var 56 ára kona, látna á götu úti. Hún hafði verið stungin mörgum sinnum.

Maðurinn var handtekinn. Ekstra Bladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að ekki sé vitað af hverju maðurinn myrti konuna. Vettvangsrannsókn hefur staðið yfir í alla nótt og gerir enn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna

Mæðgur dóu eftir að hafa borðað afmælistertu – Lögregla vill handtaka manninn sem afhenti tertuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tekinn af lífi eftir 20 ár á dauðadeild – Hélt fram sakleysi sínu allt til síðasta dags

Tekinn af lífi eftir 20 ár á dauðadeild – Hélt fram sakleysi sínu allt til síðasta dags
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti