fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

3.600 hafa látist í átökum múslíma og kristinna í Nígeríu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. desember 2018 07:18

Frá Nígeríu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tölum frá Amnesty International hafa rúmlega 3.600 manns látið lífið á átökum múslíma og kristinna manna í Nígeríu síðan 2016. Meirihlutinn hefur látist á þessu ári en átökin hafa færst í aukana að undanförnum.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Amnesty. Þar er fjallað um stigvaxandi átök og ofbeldi í landinu en það gæti haft áhrif á forsetakosningarnar sem eiga að fara fram í febrúar á næsta ári. Muhammadu Buhari, forseti, sækist eftir endurkjöri en fyrsta kjörtímabili hans er að ljúka.

Kosningabarátta hans hefur sætt ásökunum um að hann hafi tekið afstöðu í deilum múslímskra fjárhirða og kristinna bænda. Amnesty segir að nígerísk yfirvöld hafi brugðist í málinu og hafi ekki rannsakað átökin eða dregið ofbeldismenn fyrir dóm. Þetta hafi valdið stigmagnandi átökum sem hafi orðið 3.641 að bana og rekið mörg þúsund manns á flótta frá heimilum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós