fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Pressan

200 konur hafa kært heilara – Vildi „hreinsa“ þær með munngælum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 07:07

Joao de Deus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 200 konur hafa lagt fram kærur á hendur 76 ára brasilískum heilara fyrir kynferðislegt ofbeldi. Þær segja að hann hafi neytt þær til að veita honum munnmök þegar þær nýttu sér þjónustu hans en hann er vel þekktur heilari í Brasilíu.

Maðurinn, sem er þekktur undir nafninu Joao de Deus (Joao frá guði) hefur komið fram í mörgum sjónvarpsþáttum og fréttaþáttum og er því landsþekktur.  Hann er einnig þekktur utan Brasilíu og hefur bandaríska spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey meðal annars fjallað um hann og fréttaskýringaþátturinn 60 Minutes fjallaði eitt sinn um meinta lækningahæfileika hans. Hann er með höfuðstöðvar í Abadiania en kærurnar hafa verið lagðar fram víða um land.

Samkvæmt fréttum brasilískra fjölmiðla neyddi heilarinn konurnar til að veita honum munngælur þegar þær voru í einkatímum hjá honum. Hann sagði að hann gæti „hreinsað“ þær og „heilað“ með kynorku sinni.

Hollensk kona sagði í samtali við Globo sjónvarpsstöðina að heilarinn hafi nauðgað henni þegar hún var í meðferð hjá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?