fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Mexíkóar fögnuðu sigurmarkinu gegn Þýskalandi svo ákaft að jarðskjálfti mældist í Mexíkóborg

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. júní 2018 05:00

Svona litu skjálftarnir út á mæli. Mynd:Mexíkóska jarðskjálftastofnunin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn mexíkóska knattspyrnulandsliðsins fögnuðu gríðarlega í gær þegar Hirving Lozano skoraði gegn Þjóðverjum í leik liðanna á HM í Rússlandi í gær. Í kjölfar marksins mældust tveir jarðskjálftar í Mexíkóborg. Jarðfræðistofnunin Simmsa segir að þessi jarðskjálftar hafi verið af mannavöldum.

„Hugsanlegar þar sem svo margir hoppuðu þegar Mexíkó skoraði á HM.“

Segir í Twitterfærslu frá stofnunni.

Tveir jarðskálftamælar numu skjálfta klukkan 11.32 að staðartíma, um leið og Mexíkó skoraði. Mörg þúsund manns höfðu safnast saman í Mexíkóborg til að fylgjast með leiknum á risaskjám og svo sátu auðvitað margir fyrir framan sjónvörpin heima hjá sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað