fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Sláandi niðurstöður: IKEA fékk nemendur til að beita pottaplöntu andlegu ofbeldi

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 9. maí 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andlegt ofbeldi og einelti er skaðlegt öllum, líka pottaplöntum. Því til sönnunar, og til að kenna ungmennum mikilvæga lexíu, ákvað sænski verslunarrisinn IKEA að setja af stað tilraun þar sem tvær plöntur voru hafðar í sama umhverfi. Eini munurinn var að önnur plantan fékk hrós og andlega væntumþykju á meðan hin plantan þurfti að þola einelti og andlegt ofbeldi.

Tilraunin stóð yfir í mánuð, báðar plönturnar fengu jafn mikið af sólarljósi og vatni. Eini munurinn var hvernig komið var fram við þær. Eftir 30 daga sást greinilega hvor plantan var beitt andlegu ofbeldi.

Þátturinn Mythbusters prófaði þessa tilgátu í einum þættinum og komst að þeirri niðurstöðu að það skipti ekki endilega málið hvað þú segðir við plöntuna heldur hvort hún yxi í hávaða eða ekki. Hvort sem það eru vísindi að baki pottaplöntuhvísli eða ekki þá er aðalatriðið að það hjálpar engum að leggja í einelti eða beita andlegu ofbeldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað