fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Flott veiði í Geirlandsánni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjóbirtingsveiðin gengur ágætlega og veiðimenn eru ennþá að fá fína veiði. Vaskur hópur veiðimanna var að koma úr Geirlandsá og þeir fengu saman 22 birtinga. Ari Lillle Jósefsson var í þeir hópi og gefum honum orðið.

,,Já, við vorum að koma úr Geirlandsánni veiðifélagarnir til að hrista af okkur veturinn og það gekk vel og við fengum 22 fiska. Flestir voru þeir 4 til 5 punda en einn hrygna var 12 pund. Þetta byrjar vel og svo í lokin fengum við okkur vöfflur og rjóma. Þetta gat bara ekki verið betra,“ sagði Ari fluguhnýtari í stuttu spjalli við okkur.

Við höfum fengið spurnir af ágætis veiði víða um land. Tungulækur og Tungufljótið eru vinsælir staðir og þar hefur veiðin verið ágætasta móti.

Myndir. Fjör við bakkanna á Geirlandsá fyrir nokkrum dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað