fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Matur

Reyndu að endurgera köku af James Corden – Misheppnaðist alveg stórkostlega

DV Matur
Mánudaginn 19. ágúst 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír starfsmenn spjallþáttar James Corden tóku þeirri áskorun að reyna að endurgera köku sem líktist honum.

Áskorunin er innblásin af Netflix þáttunum Nailed It, þar sem óreyndir bakarar reyna að endurgera hinar ýmsu kræsingar með tilheyrandi ósköpum.

Kökur einstaklinganna voru misgóðar, ein þeirra var alveg hræðileg og eru viðbrögð James stórkostleg.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Rétturinn sem gerist ekki meira ketó: „Algjört hnossgæti“

Rétturinn sem gerist ekki meira ketó: „Algjört hnossgæti“
Matur
Fyrir 2 vikum

Fimm þeytingar sem eru fullkomnir í morgunmat

Fimm þeytingar sem eru fullkomnir í morgunmat
Matur
Fyrir 3 vikum

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“
Matur
Fyrir 3 vikum

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma
Matur
15.08.2019

Kjúklingur, rjómaostur og hellingur af osti – Huggunarmatur kvöldsins er klár

Kjúklingur, rjómaostur og hellingur af osti – Huggunarmatur kvöldsins er klár
Matur
15.08.2019

Ef þér finnst ananas ógeðslegur á pítsu, bíddu bara – Netverjar fríka út

Ef þér finnst ananas ógeðslegur á pítsu, bíddu bara – Netverjar fríka út