fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Matur

Reyndu að endurgera köku af James Corden – Misheppnaðist alveg stórkostlega

DV Matur
Mánudaginn 19. ágúst 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír starfsmenn spjallþáttar James Corden tóku þeirri áskorun að reyna að endurgera köku sem líktist honum.

Áskorunin er innblásin af Netflix þáttunum Nailed It, þar sem óreyndir bakarar reyna að endurgera hinar ýmsu kræsingar með tilheyrandi ósköpum.

Kökur einstaklinganna voru misgóðar, ein þeirra var alveg hræðileg og eru viðbrögð James stórkostleg.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum