fbpx
Sunnudagur 12.október 2025
Matur

Bakaður ostakubbur með eggjum

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 13. júlí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér höfum við alveg hreint ótrúlega góðan og hollan rétt sem hentar vel í helgarbrunchinn eða í kvöldmatinn þegar þú nennir ekki að elda. Einfalt, hollt og gott! Uppskrift Helga Magga fyrir Gott í matinn.

Innihald

 1 skammtur  

  • 1 stk. ostakubbur frá Gott í matinn
  • 10 egg
  • salt og pipar
  • basilíka, fersk eða þurrkuð
  • súrdeigsbrauð eða annað gott brauð
  • fersk bailíka, steinselja eða dill sem skraut, má sleppa

Aðferð

  • Leggið ostakubbinn í miðjuna á eldföstu móti og brjótið eggin í kringum ostinn.
  • Kryddið með salti og pipar og fleiri kryddum ef þið viljið.
  • Hitið í ofni við 200° í um 10-12 mínútur.
  • Takið úr ofninum og blandið ostinum og eggjum saman með gaffli.
  • Smyrjið ofan á ristað súrdeigsbrauð, hrökkbrauð eða annað gott brauð.
  • Það er gott að eggin séu ekki alveg full elduð, eldunartíminn gæti verið misjafn milli ofna 8-10 mínútur gætu dugað.
  • Ef eggin full eldast í ofninum er erfiðara að blanda þeim við ostinn en þá má einnig bæta örlítið af ab mjólk út í til að eggin blandist betur við ostakubbinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Diane Keaton er látin

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði