fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Matur

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Pressan
Sunnudaginn 15. júní 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú hefur vanið þig á að skola hráan kjúkling eða hella safanum af honum í vaskinn þá skaltu lesa þetta. Þú ættir nefnilega að hætta þessu alveg. Ástæðan er að bakteríur af yfirborði kjúklingsins geta valdið veikindum hjá fólki.

Þegar kjúklingur er skolaður dreifast bakteríurnar, sem eru á yfirborði hans, um. Þær geta slest á vaskinn og upp á vegginn. Það er því betra að þær sitji fastar á kjúklingnum sem verður síðan eldaður en þá drepast bakteríurnar og verða þar með skaðlausar. Bakteríurnar sem hér um ræðir eru kampýlóbakter sem geta valdið svæsnum sýkingum í maga og þar með heiftarlegum niðurgangi og almennri vanlíðan.

Það er því snjallræði að nota eldhúspappír til að þerra kjúklinginn og þurrka safan af honum og henda pappírnum síðan beint í ruslið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði