fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Matur

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiskibollur í dós með karrísósu eða bleikri sósu, hangikjöt, heitur súkkulaðibúðingur, Húsavíkurjógúrt, steikt slátur með miklum sykri, medisterpylsa og rónabrauð voru á meðal matvara sem komu til tals þegar Íslendingar voru beðnir um að rifja upp uppáhalds mat úr barnæsku.

„Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð. Það var kjötfars sem var sett sitt hvoru megin á brauðsneið og steikt,“ sagði hlustandi í Skemmtilegri leiðin heim á K100. 

Rónabrauð. Mynd: K100.

Hlustandinn játaði að hann hefði fengið mikla löngun í þennan bernskubita á meðan hann var í beinni. Hann hafði þó ekki smakkað rónabrauð síðan í eldhúsinu hjá mömmu í „gamla daga“.

Hlusta má á viðtalið í heild sinni .hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði