fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Matur

Gulrótarsúpa með engifer

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 27. september 2023 14:00

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þið viljið máltíð sem er ódýr, holl en á sama tíma hreint unaðslega góð þá eru þið í toppmálum með þessa uppskrift. Þessa súpu elska allir og hún er ofureinföld í gerð.

Hráefni

  • 500 g Gulrætur
  • 2 Laukar, saxaðir
  • 4 hvítlauksrif, söxuð
  • 2 msk Smjör
  • 2 lítrar af vatni + 2 grænmetiskraftur
  • 2 msk Sítrónusafi
  • 20 g Ferskt engifer, afhýtt og fínrifið
  • 1 tsk Cumin
  • 1 tsk Kóríander
  • 1 stk Salt
  • 1 stk Pipar

Leiðbeiningar

  1. Setjið smjör í pott og steikið gulrætur, lauk, hvítlauk og engifer saman og kryddið.
  2. Hellið grænmetissoðinu saman við og látið malla í 20 mínútur.
  3. Blandið í matvinnsluvél eða blandara og bætið sítrónusafa saman við. Saltið og piprið að eigin smekk.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun