fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
Matur

Einfalt rigatoni með pestó, ólífum og sólþurrkuðum tómötum

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. september 2023 13:30

Mynd; Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rigatoni pasta er skemmtilegt að bera fram þar sem það er ekki alveg í laginu eins og það pasta sem við erum vön að kaupa.

Hráefni

  • 300 g Rigatoni pasta
  • 190 g Grænt pestó
  • 200 g Sólþurrkaðir tómatar
  • 1 dl Svartar ólífur
  • 1 dl Grænar ólífur
  • Notið kirsuberjatómata eftir smekk
  • Notið basiliku eftir smekk
  • 1 stk Salt
  • 1 stk Pipar

Leiðbeiningar

  1. Byrjið á því að setja vatn í stóran pott og saltið vel. Hitið að suðu og bætið þá Rigatoni pastanu út í vatnið. Sjóðið í 13 mín. Í lokin takið þið frá 1 dl af pastavatni og setjið til hliðar.
  2. Skerið ólífurnar í sneiðar og sólþurrkuðu tómatana í bita
  3. Hellið vatninu af pastanu og setjið í stóra skál. Setjið pestóið yfir pastað og veltið pastanu saman við.
  4. Bætið sólþurrkuðum tómötum og ólífum saman við, setjið kokkteiltómata yfir ásamt ferskri basiliku.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, sniðugt ekki satt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Matur
Fyrir 20 klukkutímum
Pasta í hvítlauksrjómasósu

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 1 viku

Matarmikil tómatsúpa með rjómaosti

Matarmikil tómatsúpa með rjómaosti
Matur
Fyrir 1 viku

Risarækjur með hvítlauk, engifer, kóríander og sweet chili

Risarækjur með hvítlauk, engifer, kóríander og sweet chili
Matur
Fyrir 2 vikum

Falafel bollur með melónusalati og tahini jógúrtsósu

Falafel bollur með melónusalati og tahini jógúrtsósu
Matur
Fyrir 2 vikum

Mexíkósk pizza

Mexíkósk pizza
Matur
29.05.2023

Tíu léttir réttir sem gefa þér meiri orku en kaffi

Tíu léttir réttir sem gefa þér meiri orku en kaffi
Matur
28.05.2023

Jómfrúin sú besta í heimi

Jómfrúin sú besta í heimi