fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Boða fagnaðarerindi – Vinsælt nammi er snúið aftur og netverjar halda vart vatni – „Ég gjörsamlega elska ykkur!“

DV Matur
Fimmtudaginn 4. maí 2023 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið að því. Fagnaðarerindið hefur verið boðað og nú þarf fólk að anda með nefinu en líklega að hafa hraðar hendur. Krónan hefur tilkynnt að strumpanammið sé nú aftur fáanlegt í verslunum þeirra og netverjar vart ráða sér fyrir kæti.

Krónan brá á leik og tilkynnti þessi gleðitíðindi á TikTok og segir að nammið sé nú til í öllum krónuverslunum og verðið er 399 krónur fyrir þrjá pakka. Segja má að hér séu góð tíðindi á ferðinni enda hafa netverjar sárt saknað sælgætisins.

 

@kronan_islandManst þú eftir þessu? 🤩♬ original sound – Krónan

Segja má að viðbrögðin við myndbandinu hafi verið góð. Dæmi um ummæli netverja eru eftirfarandi:

„Ég gjörsamlega elska ykkur“

„Man eftir að vera veikur krakki og horfa á strumpana á DVD, good times“

„Elska þetta“

„Er að fara að kaupa heilan kassa næst þegar ég fer í krónuna og það getur enginn stoppað mig“ 

„Er ég að fara að keyra í bæinn bara fyrir þetta? Já.. ég er að fara að gera það“

„Sá þetta áðan í krónunni og keypti pakka af hverju bragði“

„OMG ertu að grínast?“

„Þetta gefur mér nostalgíu, ég man þetta var alltaf uppáhalds nammið mitt“

„ÞIÐ ERUÐ ÆÐI TAKK“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa