fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Matur

Kornflex „Popp“ kjúklingur með hunangs BBQ sósu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. október 2023 14:30

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frábær kjúklingaréttur í kvöldmatinn! Þessi máltíð er borin fram með hunangs BBQ sósu, en hún fullkomnar máltíðina!

Hráefni

  • 900 g Kjúklingabringur, skornar í munnbita
  • 125 g Hveiti
  • 140 g Kornflex, gróflega mulið
  • 2 Egg
  • 60 ml Mjólk
  • 330 ml Hunangs BBQ sósa
  • 0.5 tsk Salt
  • 0.5 tsk Pipar
  • 0.5 tsk Hvítlauksduft
  • 0.25 tsk Paprikukrydd

Leiðbeiningar

  1. Setjið kjúklinginn í skál ásamt hveiti og blandið vel saman.
  2. Í aðra skál setjið þið Kornflex, salt og pipar, hvítlauksduft og paprikudrykk. Geymið.
  3. Látið egg og mjólk í aðra skál og þeytið saman.
  4. Dýfið kjúklingabitunum í eggjablönduna og látið renna af þeim og veltið þá upp úr Kornflexi.
  5. Setjið á bökunarplötu með smjörpappír. Setjið í 200°c heitan ofn og bakið í 15-20 mínútur.
  6. Þegar kjúklingurinn er fulleldaður takið úr ofni og setjið í skál. Hitið bbq sósuna og hellið yfir bitana. Magn að eigin smekk.
  7. Það er líka hægt að sleppa þessu stigi og hella sósunni í skál og bera hana fram með kjúklingnum.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun