fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Matur

Ó svo gott lasagna

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 17. október 2023 10:37

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frábær og einföld lasagna uppskrift sem hægt er að nota aftur og aftur.

Hráefni

  • 8 stk Lasagnaplötur
  • 500 g Nautahakk
  • 6 hvítlauksrif, pressuð
  • 0.5 laukur, saxaður
  • 400 dós tómatar, saxaðir
  • 500 g Kotasæla
  • 2 msk Tómatpúrra
  • Rifinn ostur

Sósa

  • 180 g Sýrður rjómi
  • 1 msk Tómatpúrra
  • 2 msk Rjómaostur
  • Smá mjólk
  • Sítrónupipar
  • 1 stk Grænmetisteningur

Leiðbeiningar

  1. Setjið olíu á pönnu og steikið laukinn þar til hann er farinn að mýkjast.
  2. Bætið nautahakki og hvítlauk saman við. Þegar kjötið hefur brúnast setjið tómatana saman við ásamt kotasælu og tómatpúrru. Látið malla í dágóða stund. Saltið og piprið.
  3. Setjið hráefnin fyrir sósuna saman í pott og hitið varlega og blandið vel saman. Látið ekki sjóða. Þynnið með mjólk.
  4. Setjið til skiptis lasagnaplötur, kjötsósu og sósu endurtakið þar til hráefnin hafa klárast. Setjið rífleg magn af osti yfir og látið inn i 200°c heitan ofn í um 20 mínútur.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun