fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Vissir þú þetta um skurðarplastbretti?

Sjöfn Þórðardóttir
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 08:08

Í hvert sinn sem við skerum í plastbretti losna plastagnir og margar þeirra enda í maganum á okkur./MYND aðsend.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðreyndin er sú að í hvert sinn sem við skerum í plastbretti losna plastagnir og margar þeirra enda í maganum á okkur. Bakteríur safnast fyrir í skurðarfarið í plastbrettunum en hins vegar ef við notum viðarbretti sem er miklu betri kostur sér viðurinn nánast um það sjálfur að hreinsa sig. Viðarskurðarbretti eru umhverfisvænni og betri kostur en plastið. Tannínið í viðnum er heilbrigt og náttúrulegt efni fyrir okkur fólkið en steindrepur hins vegar bakteríur sem er góður kostur. Við skurð á viðarbretti losnar um örlítið tannín sem er í góðu lagi.  Viðarbretti er því mun betri og heilbrigðari kostur heldur en plastbretti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“