fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
Matur

Óx hlýtur Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni

Sjöfn Þórðardóttir
Mánudaginn 4. júlí 2022 20:00

Þráinn Freyr Vigfússon er eigandi Óx. MYND/VALLI.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veit­ingastaður­inn Óx hef­ur hlotið Michel­in-stjörnu og veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. Frá þessu var greint í Stafangri í Nor­egi seinnipartinn í dag.

Nýr leiðar­vís­ir Michel­in fyr­ir Norður­lönd­in var til­kynnt­ur með formlegum hætti í Stafangri í dag.

Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX tóku við viðurkenningunni fyrir hönd veitingastaðarins á hátíðlegri athöfn. Nú hafa allir staðirnir sem bætast í flóru Michelin-stjörnustaða á Norðurlöndunum með eina stjörnu.

Nú eru því tveir veit­ingastaðir á Íslandi með hina eft­ir­sóttu Michel­in-stjörnu en auk Óx, er staður­inn Dill einnig með stjörnu sem er einstakur áfangi fyrir íslenska veitingahúsamenningu.

Óx hef­ur und­an­far­in ár verið á sér­stök­um lista yfir veit­ingastaði sem Michel­in mæl­ir með á Norður­lönd­un­um.

Matarvefur DV óskar Michelin-stjörnuhöfunum innilega til hamingju með áfangann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 4 vikum

Vönduð skurðarbretti úr hnotu og eik – Skjaldbakan

Vönduð skurðarbretti úr hnotu og eik – Skjaldbakan
Matur
17.07.2022

Nýsköpun og virðing fyrir náttúrunni í víngerðinni

Nýsköpun og virðing fyrir náttúrunni í víngerðinni
Matur
08.07.2022

Lemon semur við afreksíþróttafólk – Hópurinn hefur fengið nafnið Team Lemon

Lemon semur við afreksíþróttafólk – Hópurinn hefur fengið nafnið Team Lemon
Matur
07.07.2022

Svalandi sumarsangria færir okkur sumarið

Svalandi sumarsangria færir okkur sumarið
Matur
18.06.2022

Hér fæst besta dögurðin að mati íslenskra matgæðinga

Hér fæst besta dögurðin að mati íslenskra matgæðinga
HelgarmatseðillMatur
18.06.2022

Helgarmatseðillinn með sumarblæ í boði súkkulaðigerðarmannsins

Helgarmatseðillinn með sumarblæ í boði súkkulaðigerðarmannsins
HelgarmatseðillMatur
10.06.2022

Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben

Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben
Matur
09.06.2022

Gabríel töfrar fram tryllingslega gott tígrisrækjusalat

Gabríel töfrar fram tryllingslega gott tígrisrækjusalat