fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Matur

Kokteill helgarinnar: Negroni með appelsínukeim

Tobba Marinósdóttir
Laugardaginn 1. maí 2021 14:00

Kokteilar Hlynur barþjónn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudögum gerir kokteilþörfin gjarnan vart við sig. Hér er kominn kokteill sem spekingar segja vera að trenda á börum bæjarins og sé í ætt við Apperol-spritz en fyrir lengra komna. Bitra bragðið sem einkennir Apperol er mun ágengara í Campari og ginið gefur drykknum auka spark. Hér er kokteilinn blandaður með gini sem ber vott af spænskum appelsínum.

Negroni – með appelsínukeim 

30ml Tanquery Sevilla gin eða annað gott gin
30 ml Campari Bitter
30 ml Belsazar Red Vermouth

Skref 1 : Fyllið Rocks glas af klaka – best er að vera með einn stóran klaka.
Skref 2 : hellið Campari, gini og Belsazar Red vermouth saman við og hrærið saman
Skref 3 : skreytið með appelsínuberki

Kokteilar Hlynur barþjónn

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar