fbpx
Laugardagur 17.apríl 2021
Matur

Nýr Royal búðingur – Þú bjóst örugglega ekki við þessari bragðtegund

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 2. febrúar 2021 09:25

Klassísku bragðtegundirnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný tegund af Royal búðingi mun birtast í verslunum á næstu dögum. Bragð nýju tegundarinnar er bananasplitt með hvítu súkkulaði og verður hún aðeins framleidd í takmörkuðu magni.

„Royal búðingur hefur á síðustu árum orðið sífellt vinsælli í bakstur og sem fylling og var nýja tegundin þróuð með það í huga auk þess að vera ljúffengur eftirréttur fyrir alla fjölskylduna. Nýja tegundin kemur einmitt í tæka tíð fyrir bolludaginn og mælum við með að blanda 4 dl af köldum rjóma við innihald pakkans til að gera dásamlega bananasplittfyllingu í bollurnar. Íslendingar hafa sýnt og sannað að þeir eru mjög hugmyndaríkir þegar kemur að Royal búðingi og hafa margir búið til sína eigin fullkomnu blöndu,“ kemur fram í fréttatilkynningu frá Royal.

Royal búðingur hefur verið framleiddur á Íslandi í 67 ár og á sér djúpar rætur í íslenskri matarhefð. Framleiðandi hefur alla tíð verið Agnar Ludvigsson ehf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

„Þessi tófú-réttur slær alltaf í gegn, meira að segja hjá hörðustu kjötætum“

„Þessi tófú-réttur slær alltaf í gegn, meira að segja hjá hörðustu kjötætum“
Matur
Fyrir 2 vikum

Þetta borðar Stjörnu-Sævar á venjulegum degi

Þetta borðar Stjörnu-Sævar á venjulegum degi
Matur
16.03.2021

Hollir og svalandi gúrkuíspinnar með sítrónu, hunangi og vanillu

Hollir og svalandi gúrkuíspinnar með sítrónu, hunangi og vanillu
Matur
15.03.2021

Fljótlegur og hollur tælenskur réttur – Fullkominn mánudagskvöldverður

Fljótlegur og hollur tælenskur réttur – Fullkominn mánudagskvöldverður