fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
Matur

Myndband af daglegu mataræði Hafþórs Júlíusar slær í gegn á LadBible

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 5. maí 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LadBible er einn vinsælasti afþreyingarvefurinn í heiminum í dag. Facebook-síða LadBible er með yfir 39 milljón fylgjendur. Í gær deildi netmiðillinn myndbandi af daglegu rútínu og mataræði Hafþórs Júlíusar, eða Fjallsins eins og hann er betur þekktur.

Hafþór Júlíus sló nýlega heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 501 kg.

Það var mikill undirbúningur fyrir lyftuna og þurfti Hafþór að borða um tíu þúsund hitaeiningar á dag.

Sjáðu hvernig hann fer að því í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
12.12.2020

Þetta borðar Birgitta Haukdal á venjulegum degi

Þetta borðar Birgitta Haukdal á venjulegum degi
Matur
11.12.2020

Jóladöðlugott sem tryllir bragðlaukana

Jóladöðlugott sem tryllir bragðlaukana
Matur
05.12.2020

Bismark-brownies tryllingur að hætti Unu

Bismark-brownies tryllingur að hætti Unu
Matur
05.12.2020

Þetta borðar Völundur Snær á venjulegum degi

Þetta borðar Völundur Snær á venjulegum degi
Matur
28.11.2020

Truflaðar vegan súkkulaðitrufflur sem bráðna í munni

Truflaðar vegan súkkulaðitrufflur sem bráðna í munni
Matur
25.11.2020

Gómsæt þakkargjörðarmáltíð – Fylltir kalkúnaleggir, sætar kartöflur og trönuberjasulta

Gómsæt þakkargjörðarmáltíð – Fylltir kalkúnaleggir, sætar kartöflur og trönuberjasulta