fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Matur

Vanillubollakökur með hindberjakremi úr rjómaosti

Una í eldhúsinu
Laugardaginn 25. apríl 2020 10:00

Una í eldhúsinu er matgæðingur DV og heldur úti matarblogginu unabakar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanillubollakökur

Innihald:

250gr hveiti

300gr sykur

3tsk lyftiduft

1 ½ tsk vanilludropar

½ tsk salt

4 stk egg

100gr smjör mjúkt

2 ½ dl mjólk

Aðferð :

  1. Hitið ofninn við 180 gráður.
  2. Blandið saman hveiti, sykri, salti, lyftidufti, smjöri, mjólk og vanilludropum, þeytið í hrærivél í nokkrar mínutur.
  3. Bætið eggjunum og þeytið saman við.
  4. Setjið í pappaform og bakið í um 17-20 mínútur.
  5. Leyfið kökunum að kólna áður en kremið er sett á þær.

Rjómaosta hindberjakrem

Innihald:

200gr rjómaostur

200gr hindber fersk

60 gr flórsykur

½ tsk vanilludropar

Aðferð:

  1. Þeytið saman rjómaost, flórsykur & vanilludropa.
  2. Takið fersk hindber, stappið þau niður og þeytið saman við rjómaostablönduna.
  3. Setjið kremið á kökurnar og kælið aðeins áður en þær eru bornar fram.

Verði ykkur að góðu!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar