fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Gómsætt döðlugott að hætti Unu

DV Matur
Sunnudaginn 19. apríl 2020 14:00

Mynd: DV/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Una Guðmundsdóttir er nýr matgæðingur DV og heldur úti síðunni unabakstur.is. Hér deilir hún uppskrift að döðlugotti með Cadbury Mini eggjum.

Hráefni: 

500 g döðlur, saxaðar smátt
250 g smjör
5-6 bollar Rice crispies
400 g hvítt súkkulaði
100 g popp
80 g Cadbury Mini egg

Aðferð:

  1. Döðlur og smjör brætt saman í potti og hitað þangað til döðlurnar eru orðnar mjúkar.
  2. Blandið Rice crispies og poppi saman við og setjið í form í frysti í 10 mínútur. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Hellið yfir Rice crispies
    blönduna, setjið Cadbury-eggin yfir og frystið í um það bil 30 mínútur.
  3. Skerið í bita og njótið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“