fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
Matur

Friðrik Dór gleymdi lykilhráefni: „Ég biðst innilega afsökunar á þessum mistökum“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 08:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn og bókahöfundurinn Friðrik Dór Jónsson leiðréttir villu í nýju matreiðslubók sinni, Léttir réttir Frikka. Hann biðst afsökunar á villunni en það vantar mjög mikilvægt hráefni í bókina.

„Því miður urðu þau leiðu mistök við gerð bókarinnar að það vantar eitt hráefni í uppskriftina „Skúffukaka ömmu“ sem þið finnið á bls. 145 í bókinni. Það vantar raunar algjört lykilhráefni, nefnilega hveiti,“ segir Friðrik Dór í færslu á Facebook.

Í uppskriftinni í bókinni, sem má sjá á myndinni hér að neðan, vantar alveg hveiti. Það væri áhugavert að sjá hvernig kakan kæmi út án þessara lykilhráefnis.

Friðrik Dór endar færsluna á afsökunarbeiðni, en hann baðst einnig afsökunar í Instagram Story í gærkvöldi.

„Ég biðst innilega afsökunar á þessum mistökum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Stafræn súkkulaðiveisla – Sala á súkkulaði hefur hrunið vegna kórónuveirunnar

Stafræn súkkulaðiveisla – Sala á súkkulaði hefur hrunið vegna kórónuveirunnar
Matur
Fyrir 2 vikum

Svona býrðu til kaffirjómann sem er að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum – Aðeins þrjú hráefni

Svona býrðu til kaffirjómann sem er að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum – Aðeins þrjú hráefni
Matur
Fyrir 3 vikum

Hetjan í búrinu – Þetta verður þú að eiga í sóttkví

Hetjan í búrinu – Þetta verður þú að eiga í sóttkví
Matur
Fyrir 4 vikum

Kanilsnúða eplabaka sem kætir bragðlaukana

Kanilsnúða eplabaka sem kætir bragðlaukana