María Krista Hreiðarsdóttir er grafískur hönnuður og einn helsti ketó-sérfræðingur Íslands. Hún deildi nýlega með okkur hvað hún borðar á venjulegum degi. Hér deilir hún uppskrift að gómsætum súkkulaðisprengju-bollakökum, sem eru að sjálfsögðu ketó.
Sjá einnig: Þetta borðar einn helsti ketó-sérfræðingur Íslands á venjulegum degi
4 egg
100 g sæta sykurlaus t.d. Good good, eða Sukrin Gold
1 dl rjómi
1 dl sýrður rjómi 36%
1 tsk. lyftiduft
1 tsk. matarsódi
50 g kókoshveiti Funksjonell
20 g kakó, Nói-Siríus
1/2 tsk. salt
30 ml heitt kaffi uppáhellt eða soðið vatn
1 tsk. vanilludropar
Aðferð
80 g fínmöluð sæta t.d. Sukrin Melis
125 g rjómaostur
250 ml rjómi
1 tsk. skyndikaffiduft má sleppa
1 msk. kakó
Aðferð
Þú getur fundið fleiri ketó og lágkolvetna uppskriftir á Instagram-síðu Maríu Kristu, @kristaketo, eða með því að smella hér.