fbpx
Þriðjudagur 26.janúar 2021
Matur

Svona kemur ketódrottningin sér aftur af stað eftir pásu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 15:30

Jenna Jameson. Mynd: Instagram @jennacantlose

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi klámstjarnan og ketódrottningin Jenna Jameson veit hvað hún syngur þegar kemur að því að koma sér í form. Hún hefur misst tæplega 40 kíló á ketó mataræðinu og með því að stunda tímabundna föstu (e. intermittent fasting).

Sjá einnig: Öll ráðin og brögðin sem hafa hjálpað Jennu Jameson að missa tæplega 40 kíló

Jenna deilir reglulega alls konar ráðum um ketó, hreyfingu og heilbrigt líferni á Instagram. Í nýlegri færslu á Instagram segir Jenna frá því hvernig hún kemur sér aftur af stað eftir pásu frá hollu líferni.

„Tölum um að koma okkur aftur af stað eftir að missa stjórnina og borða eins og klikkhaus. Við gerum það öll. Það eru engar undantekningar. Allir heilsugúrúarnir og fitness töffararnir gera það. En hvernig komum við okkur aftur af stað?“

Skrifar Jenna og gefur fylgjendum sínum ráð.

„Fyrir mig þá kem ég mér af stað með því að langa að líða sem best. Ég veit að ég er ekki fullkomin og viljastyrkur minn er ekki úr stáli, en ÉG VEIT að ég mun aldrei gefast upp! Það er mikilvægt að vita sama hversu lengi þú dettur af, þá geturðu alltaf hoppað aftur upp á hestinn! Það er í lagi að finna fyrir vonleysi, vera fyrir vonbrigðum og bara virkilega pirraður. Notaðu það og breyttu því í jákvæðni. Ég vil að þið vitið að það eru svo margir á þessari vegferð með ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2020

Vinsælustu uppskriftirnar á Google árið 2020

Vinsælustu uppskriftirnar á Google árið 2020
Matur
14.12.2020

Berglind uppljóstrar leyndarmálinu – Svona býrðu til Þristamúsina hans Simma

Berglind uppljóstrar leyndarmálinu – Svona býrðu til Þristamúsina hans Simma
Matur
08.12.2020

Kynbombutertan sem kyndir í – Rauð flauelisterta með rjómaostakremi

Kynbombutertan sem kyndir í – Rauð flauelisterta með rjómaostakremi
Matur
06.12.2020

Föstudagspitsa sem slær í gegn

Föstudagspitsa sem slær í gegn
Matur
29.11.2020

Þessi gamli góði klassíski heimagerði ís með kaffibragði & After eight súkkulaði

Þessi gamli góði klassíski heimagerði ís með kaffibragði & After eight súkkulaði
Matur
29.11.2020

Lykillinn að gómsætum ketó jólabakstri – Súkkulaðibitakökur með appelsínudropum

Lykillinn að gómsætum ketó jólabakstri – Súkkulaðibitakökur með appelsínudropum