fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Matur

Landsliðsveitingar í brúðkaupi aldarinnar – Kokkur sem sjálfur Gordon Ramsey hefur lofað

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 16. júní 2019 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þráinn Freyr Vigfússon, matreiðslumaður og fyrrverandi liðsmaður og þjálfari íslenska kokkalandsliðsins sá um veitingarnar í glæsilegu brúðkaupi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þór Sigurðssyni á Ítalíu í gær.

Þráinn Freyr rekur veitingastaðina Sumac grill og drinks og Óx á Laugavegi, en báðir staðirnir hafa hlotið einróma lof gesta, innlendra sem erlendra.

Sjálfur stjörnukokkurinn Gordon Ramsey lofaði Sumac eftir að hann heimsótti staðinn á síðasta ári. Því hefði Gordon Ramsey líklega gefið veitingunum í brúðkaupinu samþykki sitt, hefði hann verið á staðnum.

Líklega hefur Þráinn boðið upp á flatbrauðið vinsæla í veislunni en uppskriftina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“