fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Matur

Appelsínukúlur sem svala sykurþörfinni á sumrin

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. maí 2019 15:00

Dásamlegar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar fallegu kúlur urðu á vegi okkar á vefsíðunni Delish. Uppskriftin er afar einföld en auðvitað má leika sér með bragðefni alveg eins og hver vill.

Appelsínukúlur

Hráefni:

1 1/3 bolli hvítt súkkulaði, grófsaxað
½ bolli rjómi
3 msk. Jell-O duft með appelsínubragði
börkur af lítilli appelsínu
2 msk. flórsykur

Aðferð:

Blandið súkkulaðibitum og rjóma saman í skál sem þolir örbylgjuofn og bræðið saman í tíu sekúndur í senn og passið að hræra alltaf í blöndunni á milli. Hrærið Jell-O og appelsínuberki saman við þar til allt er blandað saman. Setjið plastfilmu yfir skálina og setjið í ísskáp þar til blandan harðnar, eða í um klukkustund. Búið til kúlur úr blöndunni og veltið þeim upp úr flórsykri. Njótið!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“