fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Matur

Á að grilla í kvöld? Þá verður þú að prófa þessa dásemd

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 12:30

Grillaðir sveppir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú leikur veðurblíðan við landann og margir sem hafa dregið fram grillin af því tilefni. Hér er á ferð dásamleg uppskrift að balsamik sveppum sem svínvirka sem meðlæti með nánast hverju sem er, en uppskriftin birtist upprunalega á vef Delish.

Balsamik sveppir

Hráefni:

¼ bolli balsamik edik
2 msk. sojasósa
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
pipar
450 g sveppir, skornir í sneiðar
fersk steinselja, söxuð

Aðferð:

Blandið ediki, sojasósu, hvítlauk og pipar saman í stórri skál. Bætið sveppunum út í og marinerið í um 20 mínútur. Þræðið sveppi upp á grillspjót og grillið yfir meðalhita í 2 til 3 mínútur á hvorri hlið. Skreytið með steinselju og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa