fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
Matur

Avókadó snakk – fullkomin hollusta yfir sjónvarpinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 09:47

Virkilega gómsætt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á þessa uppskrift á vef Delish og máttum til með að breiða út boðskapinn, enda oft erfitt að finna eitthvað hollt til að maula yfir sjónvarpinu.

Avókadó snakk

Hráefni:

1 stór, þroskaður avókadó
¾ bolli rifinn parmesan ostur
1 tsk. sítrónusafi
½ tsk. hvítlaukskrydd
½ tsk. ítölsk kryddblanda
salt og pipar

Aðferð:

Hitið ofninn í 160°C og setjið smjörpappír á tvær ofnplötur. Maukið avókadó með gaffli í skál þar til blandan er kekkjalaus. Hrærið parmesan osti, hvítlaukskryddi og ítalskri kryddblöndu saman við. Saltið og piprið. Setjið kúffulla teskeið af blöndunni á ofnplöturnar með góðu millibili. Fletjið klessurnar síðan út með skeiðinni eða bolla. Bakið í um 30 mínútur, eða þar til flögurnar eru gylltar og stökkar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Ja-ja ding dong
Matur
Fyrir 2 vikum

Græddi fjórar milljón krónur fyrir að neita henni um afgreiðslu

Græddi fjórar milljón krónur fyrir að neita henni um afgreiðslu
Matur
Fyrir 2 vikum

Furðulegustu veitingastaðir í heimi – Ræður hvort þú klæðist fötum

Furðulegustu veitingastaðir í heimi – Ræður hvort þú klæðist fötum
Matur
Fyrir 3 vikum

Ketó kartöflusalat – „Betra en fyrirmyndin ef eitthvað er“

Ketó kartöflusalat – „Betra en fyrirmyndin ef eitthvað er“
Matur
Fyrir 4 vikum

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi
Matur
05.06.2020

Girnilegar ostakökur á korteri

Girnilegar ostakökur á korteri
Matur
03.06.2020

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði
Matur
30.05.2020

Vanillu-muffins með bláberjum sem börnin elska

Vanillu-muffins með bláberjum sem börnin elska
Matur
27.05.2020

Fitness áhrifavaldur útskýrir muninn á þessum tveimur myndum

Fitness áhrifavaldur útskýrir muninn á þessum tveimur myndum