fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Matur

Mýkstu pönnukökur sem til eru: Þessar verður þú að smakka

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 2. apríl 2019 12:30

Dásamlegar pönnukökur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar pönnukökur eru algjörlega dásamlegar og svo mjúkar að þær eru eins og ský. Þessar verðið þið að prófa.

Sítrónupönnukökur

Hráefni:

1½ bolli hveiti
1 msk. lyftiduft
2 msk. sykur
1 tsk. salt
¾ bolli nýmjólk
½ bolli kotasæla
2 stór egg
1 tsk. vanilludropar
safi og börkur úr 1 sítrónu
smjör
hlynsíróp
flórsykur

Aðferð:

Blandið hveiti, lyftidufti, sykri og salti saman í skál. Blandið mjólk og kotasælu saman í annarri skál og síðan eggjunum, einu í einu. Blandið vanilludropum, sítrónusafa og -berki saman við. Blandið blautefnum saman við þurrefnin þar til allt er blandað saman. Bræðið smjör í pönnu yfir meðalhita. Þegar að smjörið freyðið lækkið þið hitann og steikið pönnukökurnar í um þrjár mínútur á hvorri hlið. Berið fram með sírópi og flórsykri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“