fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Matur

Bestu Rice Krispies kökur í heimi – Uppskrift

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 13:30

Nammi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rice Krispies kökur með súkkulaði og sírópi eru fastagestir í stórveislum og mannfögnuðum á Íslandi, en nú viljum við kynna lesendur fyrir Rice Krispies kökum sem eru búnar til úr sykurpúðum. Þessi uppskrift er af vefnum Delish en internetið er fullt af sniðugum uppskriftum í svipuðum dúr og hægt að skreyta bitana með alls kyns gúmmulaði, til dæmis hvítu súkkulaði og kökuskrauti.

Rice Krispies kökur

Hráefni:

230 g smjör
680 g sykurpúðar
¼ tsk. salt
10 bollar Rice Krispies

Aðferð:

Smyrjið ílangt form, sirka 33 sentímetra langt, með smjöri. Bræðið smjör í stórum potti yfir meðalhita og bætið sykurpúðum og salti saman við. Hrærið þar til allt er bráðnað. Haldið áfram að elda blönduna þar til sykurpúðarnir eru gylltir, eða í um 5 mínútur. Takið af hitanum og hrærið Rice Krispies saman við. Hellið í formið og sléttið. Látið kólna alveg áður en þetta er skorið í bita og borið fram.

Klikkar aldrei.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“