fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Matur

Geggjaður grænmetisborgari með jarðarberjum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. mars 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimagerðir borgarar eru alltaf betri – og af öllum er þessi langbestur. Grænmetisborgari með jarðarberjum er einstaklega sparilegur og svo gómsætur.

Uppskrift:

  • Hamborgarabrauð (engin fræ)
  • Rösti-kartafla
  • 1/2 Camembert-ostur
  • Rauðlaukur
  • Klettasalat
  • Jarðarber
  • Sulta
  • Sýrður rjómi

Aðferð:

  • Skerðu jarðarber og rauðlauk í sneiðar. Skolaðu klettasalatið og settu til hliðar.
  • Steiktu rösti-kartöflu í olíu og kryddaðu með salti og pipar. Snúðu kartöflunni við þegar hún er komin með fallegan gljáa.
  • Settu Camembert-ostinn ofan á kartöfluna. Þegar hann verður mjúkur og byrjar að bráðna skaltu slökkva undir pönnunni.
  • Ristaðu hamborgarabrauðið í stutta stund. Smyrðu það með sýrðum rjóma áður en þú setur kartöfluna ofan á.
  • Að lokum er sett sulta, jarðarber, rauðlaukur og klettasalat á borgarann.

Verði þér að góðu!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun