fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |
Matur

Svona sýður Sunneva Einars egg

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 10:30

Sunneva er lunkin í eldhúsinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir er gríðarlega vinsæl á samfélagsmiðlum, en einnig mikill matgæðingur eins og við á matarvef DV höfum kynnt okkur.

Það er einstaklega gaman að fylgja Sunnevu á Instagram þar sem hún deilir oft uppskriftum með fylgjendum sínum, eins og í gær þar sem hún sagði frá því nákvæmlega hvernig hún sýður egg.

„Skemmtileg spurning sem ég fæ oft: Hvernig sýð ég eggin mín. Ég set vatn í pott, smá salt, bíð þangað til suðan kemur upp, lækka hitann. Set þá „timer“ á 4:30. Þegar „timerinn“ er búinn, beint í kalt, rennandi vatn. Og voilá!“ skrifar Sunneva við mynd af nokkuð fullkomnum eggjum.

Eggin hennar Sunnevu.

Hvernig sýður þú eggin þín?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Taco tómatar sem bjarga kvöldinu – Uppskrift

Taco tómatar sem bjarga kvöldinu – Uppskrift
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana
Matur
Fyrir 1 viku

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“
Matur
Fyrir 1 viku

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut
Matur
Fyrir 1 viku

McDonalds í vanda vegna rörahneykslis

McDonalds í vanda vegna rörahneykslis
Matur
Fyrir 1 viku

Sjö ástæður til þess að borða jarðaber

Sjö ástæður til þess að borða jarðaber
Matur
Fyrir 2 vikum

Náttúruleg Tobba hefur innreið á matarmarkaðinn

Náttúruleg Tobba hefur innreið á matarmarkaðinn
Matur
Fyrir 2 vikum

Sex smoothie-skálar sem þú verður að gera í sumar

Sex smoothie-skálar sem þú verður að gera í sumar