fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Matur

Kökurnar gerast ekki mikið girnilegri

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 16. febrúar 2019 11:00

Litrík er hún.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gaman að baka um helgar og er þessi kaka algjörlega fullkominn helgarbakstur.

Tryllt pistasíu- og hindberjakaka

Kaka – Hráefni:

3/4 bolli hveiti
3/4 tsk. lyftiduft
smá sjávarsalt
2 egg
1/3 bolli sykur
1 tsk. vanilludropar
1/4 bolli ólífuolía
1 msk. appelsínusafi
1 msk. appelsínubörkur
1 bolli frosin hindber
1/3 bolli pistasíukjarnar (saxaðir)
1 msk. sykur

Síróp – Hráefni:

1 msk. sykur
2 msk. appelsínusafi

Falleg.

Aðferð:

Hitið ofninn í 180°C og smyrjið ílangt brauðform. Blandið hveiti, lyftidufti og salti vel saman í skál. Blandið eggjum og 1/3 bolla af sykri vel saman í annarri skál. Blandið síðan vanilludropum, olíu, appelsínusafa og appelsínuberki vel saman við. Blandið hveitiblöndunni saman við eggjablönduna. Hellið deiginu í formið. Dreifið hindberjum og pistasíuhnetum yfir deigið og stráið 1 msk sykri ofan á. Bakið í 50-60 mínútur. Setjið sykur og safa í lítinn pott og látið sjóða til að búa til sírópið. Hrærið þar til sykurinn hefur leysts upp og kælið sírópið. Penslið kökuna með sírópinu þegar hún er nýkomin úr ofninum og leyfið henni að kólna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“