Miðvikudagur 11.desember 2019
Matur

Starfsmaður McDonalds gerði þetta á hverjum degi án þess að viðskiptavinir vissu það – Kallaður hetja

DV Matur
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi starfsmaður McDonalds hefur verið kallaður hetja og „Hrói Höttur kjúklinganagga“ eftir að hafa sagt frá hvað hann gerði á hverjum degi þegar hann vann hjá skyndibitakeðjunni.

Cody vann á McDonalds Í Kanada og segir að hann hafi laumað auka kjúklinganagga í öll kjúklinganaggabox sem hann útbjó. Í venjulegu boxi eru tíu naggar, en ef Cody setti í boxin, þá voru ellefu naggar.

Hann segir frá þessu á Twitter. „Ég vann á McDonalds í tvö og hálft ár og setti 11 nagga í hvert tíu stykkja box sem ég gerði.“

Síðan þá hafa yfir 900 þúsund manns líkað við tístið. Netverjar kalla hann hetju og spurði einn hvort einhver hafði einhvern tíma þakkað honum fyrir auka naggann.

„Það var mestmegnis pantað í gegnum lúgu þar sem ég vann, þannig ekki svo ég man. En mér finnst gaman að hugsa til þess að þegar fólk fór heim og sá auka naggann þá brosti það aðeins.“

Yndislegt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Áskorun á vinsælum veitingastað klikkaði svakalega – Slökkviliðið kom henni til bjargar

Áskorun á vinsælum veitingastað klikkaði svakalega – Slökkviliðið kom henni til bjargar
Matur
Fyrir 1 viku

Í sjokki þegar hann sá hvað stóð á kvittuninni frá skyndibitastaðnum

Í sjokki þegar hann sá hvað stóð á kvittuninni frá skyndibitastaðnum
Matur
Fyrir 2 vikum

Sviplegt fráfall MasterChef-stjörnu skekur veitingabransann – Jamie Oliver í molum

Sviplegt fráfall MasterChef-stjörnu skekur veitingabransann – Jamie Oliver í molum
Matur
Fyrir 2 vikum

Allt sem Ian Somerhalder borðar á einum degi

Allt sem Ian Somerhalder borðar á einum degi
Matur
Fyrir 2 vikum

Saga Royal-búðingsins – Fortíðarþrá í íslensku þjóðarsálinni: „Fyrsti „maturinn“ sem krakkarnir læra að elda“

Saga Royal-búðingsins – Fortíðarþrá í íslensku þjóðarsálinni: „Fyrsti „maturinn“ sem krakkarnir læra að elda“
Matur
Fyrir 2 vikum

Ketó – með eða á móti?

Ketó – með eða á móti?
Matur
Fyrir 3 vikum

Alvarlegar ásakanir á hendur McDonald‘s – Lág laun og kynferðislegt ofbeldi

Alvarlegar ásakanir á hendur McDonald‘s – Lág laun og kynferðislegt ofbeldi
Matur
Fyrir 4 vikum

Íslendingar óðir í matartips Þorgeirs – „Mér fannst ég vera alveg nógu feitur fyrir“

Íslendingar óðir í matartips Þorgeirs – „Mér fannst ég vera alveg nógu feitur fyrir“