fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
Matur

Ljóstra upp leyndarmáli: Lítið merki á verðmiðum í Costco gefur mikilvægar upplýsingar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 14:22

Mikilvægar upplýsingar fyrir Costco-unnendur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórverslunin Costco hentar þeim sem vilja gera magninnkaup vel. Hins vegar er hvimleitt að finna eitthvað sem heillar og finna það svo ekki í næstu Costco-ferð.

Á vefsíðu Reader‘s Digest er sagt frá því hvernig hægt er að koma í veg fyrir þetta. Á vefsíðunni er farið yfir að verslunin geti boðið ódýrar vörur því aðeins sé takmarkað magn til af þeim. Því kaupir verslunin ekki meira af því sem er ekki vinsælt og tekur inn aðra vöru í staðinn. Þá getur verslunin einnig hætt að taka inn vörur vegna þess að birgjar hækka verðin.

Þessi stjarna segir mikið.

Hægt er að sjá hvort Costco hafi í hyggju að panta tiltekna vöru inn aftur með því að líta á verðmiðann. Ef að það er stjörnumerki í hægra horni ofarlega á verðmiðanum þýðir það að Costco mun ekki panta vöruna inn aftur.

Þannig að ef þú sérð stjörnumerkið á vöru sem þú fílar þá ættir þú að hafa hraðar hendur og kaupa eins mikið af henni og þú getur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“