fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Matur

Fagurgulur drykkur sem hreinsar líkamann eftir jólasukkið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 27. desember 2018 12:30

Mjög frískandi og hreinsandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir virðast fá einhvern óútskýranlegan móral yfir því að borða mikið yfir jólahátíðarnar, þó það skipti meira máli hvað borðað er á milli nýárs og jóla. Hér er drykkur sem getur minnkað þessa ímynduðu sektarkennd örlítið, en hann er afar holl og um að gera að fá sér hann reglulega – sama hvaða árstíð er.

Gula bomban

Hráefni:

1 msk. eplaedik
1 msk. ferskur sítrónusafi
1/4 tsk. túrmerik
1 bolli heitt eða volgt vatn
1/2 msk. hlynsíróp eða hunang
smá cayenne pipar

Aðferð:

Blanda öllu vel saman og drekka strax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar