fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Matur

Franskar hvað? Eldið þessar dásamlegu stökku kartöflur í staðinn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 3. nóvember 2018 18:00

Kartöflur klikka seint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kartöflur eru frábært meðlæti því það er hægt að gera svo mikið við þær og svo eru þær ódýr valkostur í þokkabót. Hér eru yndislega stökkar kartöflur sem passa með hvaða mat sem er.

Stökkar kartöflur

Hráefni:

500 g litlar kartöflur
1 msk. grænmetisolía
1 msk. ólífuolía
1 msk. fersk rósmarín, saxað
1 tsk. hvítlauksduft (má sleppa)
1/2 tsk. chili krydd (má sleppa)
salt og pipar

Aðferð:

Skerið kartöflurnar í sneiðar. Hitið olíurnar í stórri pönnu yfir meðalhita. Bætið kartöflunum við og kryddið með rósmarín, salti og pipar. Steikið í 4 til 5 mínútur og snúið kartöflunum síðan við. Steikið í 4 til 5 mínútur í viðbót. Drissið hvítlauksdufti og chili kryddi yfir kartöflurnar og steikið í 2 mínútur í viðbót. Berið strax fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum