fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Matur

Ómótstæðileg brúnka með karamellu

Lady.is
Laugardaginn 27. október 2018 12:00

Þvílík dásemd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er greinilega í Brownie stuði þar sem tvær síðustu uppskriftir frá mér hafa verið Brownie tengdar.. þær eru bara svo góðar. Mæli sérstaklega með þessari fyrir helgina!

Brownie með karamellu

Hráefni:

250 g smjör
120 g suðusúkkulaði
4 egg
2 bollar sykur
1 1/2 bolli hveiti
1/3 bolli kakó
1/2 tsk. salt
1/2 bolli suðusúkkulaði dropar

Aðferð:

Bræðið smjör og súkkulaði saman í potti og leyfið að kólna örlítið. Þeytið saman egg og sykur. Bætið súkkulaðismjör blöndunni saman við í mjórri bunu og þeytið áfram örlítið. Bætið við þurrefnunum og hrærið. Að lokum hrærið saman við súkkulaði dropunum. Smyrjið 23x23cm form og hellið deiginu í. Bakið við 180°C í 30 mínútur.

Girnileg.

Karamellan – Hráefni:

1 poki Freyju karamellur (eða aðrar ljósar karamellur)
1 msk. rjómi
sjávarsalt

Aðferð:

Bræðið karamellur og rjóma í potti við lágan hita. Þegar kakan hefur kólnað alveg hellið karamellunni yfir. Dreyfið smá salti yfir.

Þessi er virkilega góð og getur ekki klikkað!
Góða helgi
Snædís Bergmann <3

Falleg kaka.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“