fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021
Kynning

Sturlaðar nýjar Apple tölvur í Tölvulistanum!

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 24. júlí 2020 11:57

MacBook Air eru fisléttar og næfurþunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umhverfisvæn og öflug

MacBook Air tölvurnar frá Apple eru þekktar fyrir að vera væði fisléttar og þunnar og þess vegna fullkomnar fyrir fólk á ferðinni. Nú er komin glæný og enn aflmeiri útfærsla á þessum vinsælu fartölvum. Þessar er tilvaldar í alls konar verkefni, hvort sem er fyrir tölvuleikjaspilun, grafíska hönnun eða annað. Örgjörvar eru með allt að tvöfalda afkastagetu miðað við eldri kynslóðir en þrátt fyrir aukna afkastagetu er rafhlöðuendingin ennþá á par við það sem Mac notendur hafa vanist, eða með allt að 11 tíma ending á netvafra. Nýtt Magic lyklaborð með “scissor” mekanísma – gerir lyklaborðið bæði þægilegt nákvæmt og hljóðlátt. Þú færð engar augngotur á Þjóðarbókhlöðunni þegar þú tikkar inn BA ritgerðina þína á ógnarhraða.

Umhverfisvæn

Skelin er framleidd úr 100% endurunnu áli, sem felur í sér allt að 47% lægra kolefnisspori en fyrir eldri gerðir, sem gerir hana að umhverfisvænustu MacBook tölvu sem Apple framleiðir.

Verð frá 214.995 kr.

MacBook Air afkastar nú enn meiru.

Fyrir þá allra kröfuhörðustu

MacBook Pro tölvurnar frá Apple hafa ávallt skorað hátt hjá allra kröfuhörðustu notendum enda sívinsælar hjá fólki sem starfar við myndvinnslu og þung forrit. Nú eru þessar frábæru tölvur fáanleg með tíundu kynslóðar Intel Core örgjörva sem eykur afköst skjástýringar um allt að 80%. Skjárinn er með 500 nits birtustig og P3 wide color gerir þér kleift að greina 25% fleiri liti í myndefni. Ofurhraður SSD með leshraða allt að 3,0 GB/s og Apple T2 öryggisflaga dulkóðar öll gögn samstundis. Allt að 10 tíma rafhlöðueding við notkun netvafra og allt að 30 daga ending í biðstöðu

Verð frá 274.995 kr.

MacBook Pro er tilvalin fyrir þá allra kröfuhörðustu.

 

Vönduðu vörurnar frá Appe eru fáanlegar í Tölvulistanum. Kíktu við í næstu verslun eða skoðaðu úrvalið í vefverslun Tölvulistans, tl.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.12.2020

Atvinnubílar frá Brimborg hrúga inn verðlaunum

Atvinnubílar frá Brimborg hrúga inn verðlaunum
Kynning
08.12.2020

Ný upplifun í náttúruparadís

Ný upplifun í náttúruparadís
Kynning
20.11.2020

Guðdómlegar vörur fyrir húð og andlega heilsu

Guðdómlegar vörur fyrir húð og andlega heilsu
Kynning
20.11.2020

Verslanir Rúmfatalagersins opnar lengur til að dreifa álagi

Verslanir Rúmfatalagersins opnar lengur til að dreifa álagi
Kynning
05.10.2020

Skapaðu þín eigin listaverk

Skapaðu þín eigin listaverk
Kynning
05.10.2020

Október er húðumhirðumánuður

Október er húðumhirðumánuður