Fimmtudagur 23.janúar 2020
Kynning

Rafland: Ertu klár í boltann?

Hildur Hlín Jónsdóttir
Föstudaginn 16. ágúst 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Nú er enski boltinn kominn á fullt, haustdagskráin á næsta leiti og því ekki seinna vænna en að uppfæra græjurnar. Vertu viss um að sjá hverja einustu rangstöðu og tæpustu vítaspyrnurnar í almennilegum gæðum. Það er því um að gera að kíkja í Rafland, en þar er tilboð á völdum sjónvörpum þessa dagana, meðal annars á vönduðum hágæða sjónvörpum frá Panasonic.

2019 sjónvörpin frá Panasonic eru einstaklega öflug þrátt fyrir netta umgjörð. Skjárinn er aðeins 5,5-6,5 cm þykkur (fer eftir skjástærð) og inniheldur 4K Studio Color myndörgjörva , sem er einn öflugasti myndleiðréttingar búnaðurinn á markaðnum í dag. Að auki tryggir Adaptive Blacklight Dimming tæknin mögnuð myndgæði, en tæknin vinnur stöðugt í því að greina myndina á skjánum og aðlaga birtustigið til að myndin sé sem skýrust.

Panasonic 65“ UHD OLED sjónvarpið inniheldur einnig Sport-stillingu, sem skerpir enn meira á myndinni og ræður betur við hraðar útsendingar. Fullkomið þegar boltinn flýgur þvert yfir völlinn!

Þá er einnig sérstök Game-stilling fyrir tölvuleikjaunnendur, sem vinnur í því að fækka verkunum sem sjónvarpið þarf að framkvæma á meðan þú spilar, án þess að draga sjáanlega úr myndgæðum. Flest sjónvörp eiga mjög erfitt með að fylgja leiknum eftir og það er fátt jafn pirrandi og þegar myndin höktir og hljóðið stemmir ekki við mynd. Líkurnar á ósamræmi á hljóði og mynd í Panasonic OLED UHD 4K sjónvörpunum er í algjöru lágmarki með leikjastillingunni.

 

 

Hollywood í stofunni heima

Panasonic hefur lengi verið í samstarfi við fagfólk úr kvikmyndaheiminum til að tryggja Hollywood-gæði í OLED UHD sjónvörpunum sínum, en kvikmyndaframleiðendur hafa sterkar skoðanir á því hvernig almenningur á að upplifa þeirra meistaraverk.

Notast er við sérstakan Studio Color HCX (Hollywood Cinema eXperience) myndörgjörva sem er ótrúlega öflugur og hraðvirkur og þróaður út frá margra áratuga þekkingu úr myndvinnslu í kvikmyndaiðnaðinum. Úr verður svo skýr mynd að margir Hollywood-sérfræðingar kjósa að vinna með Panasonic í eftirvinnslu kvikmynda.

Panasonic 65“ UHD OLED sjónvarpið er núna á 150.000 kr. afslætti í Raflandi (tilboðsverð: 349.990,- / fullt verð: 499.990,-).

Þú getur skoðað Panasonic sjónvörpin í Raflandi, Síðumúla 2 eða í vefverslun Raflands, rafland.is,

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 2 vikum

Hleypur í gegnum hindranir eftir Dale Carnegie

Hleypur í gegnum hindranir eftir Dale Carnegie
Kynning
Fyrir 2 vikum

Barnaloppan: Flóarbyltingin er hafin á Íslandi

Barnaloppan: Flóarbyltingin er hafin á Íslandi
Kynning
Fyrir 2 vikum

Baðverk.is: Baðherbergið er heilsulind fjölskyldunnar

Baðverk.is: Baðherbergið er heilsulind fjölskyldunnar
Kynning
Fyrir 2 vikum

Vertu sterkari ÞÚ á nýjum áratug!

Vertu sterkari ÞÚ á nýjum áratug!
Kynning
Fyrir 3 vikum

Dýrin um áramót

Dýrin um áramót
Kynning
Fyrir 3 vikum

Svona lítur maturinn í framtíðareldhúsinu út!

Svona lítur maturinn í framtíðareldhúsinu út!
Kynning
20.12.2019

Landi: Framúrskarandi herrailmur úr jurtum sem vaxa í náttúru Íslands

Landi: Framúrskarandi herrailmur úr jurtum sem vaxa í náttúru Íslands
Kynning
20.12.2019

Fiskeldi Austfjarða hf: Hágæða íslenskur eldislax stútfullur af Omega3

Fiskeldi Austfjarða hf: Hágæða íslenskur eldislax stútfullur af Omega3