fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
FókusKynning

Sauna.is: Leiðandi í saunavörum á Íslandi

Kynning
Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 2. apríl 2018 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Endurnærandi fyrir líkama og sál nútímamannsins“

Fyrirtækið Sauna.is hefur frá upphafi sérhæft sig í uppsetningu, sölu og þjónustu á TYLÖ sauna- og gufuklefum. Starfsemi fyrirtækisins hefur snúist um að þjónusta sundlaugar, líkamsræktarstöðvar, hótel, gistihús og heimili.
Páll S. Kristjánsson framkvæmdastjóri segir að TYLÖ saunavörurnar séu leiðandi vörumerki í saunaheiminum í dag og hann hefur þjónað Íslendingum í yfir 40 ár.

„Mikil reynsla og sérþekking er meðal starfsmanna fyrirtækisins, enda hefur Sauna.is unnið að uppsetningu og þjónustu sauna- og gufuklefa í öllum helstu hótelum, sundlaugum og íþróttamiðstöðvum ásamt heimilum,“ segir Páll. „Sauna.is er því alhliða þjónustufyrirtæki sem selur, setur upp og veitir lausnir á þessu sviði. Við bjóðum viðskiptavinum okkar einnig þjónustu við ráðgjöf og eftirlit með sauna- og gufuböðum.“

Finnar hamingjusamir vegna saunanotkunar 

„Regluleg notkun gufubaða er talin mjög heilsusamleg,“ segir Páll. „Þau hafa bæði almennt góð áhrif á blóðrásina og auka vellíðunarkennd vegna streitulosandi áhrifa. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á samhengi á milli mikillar streitu og aukinnar tíðni kransæðasjúkdóma. Góð stund í sauna- eða gufuklefa getur reynst endurnærandi fyrir líkama og sál nútímamannsins, þar sem hann nýtur kyrrðar og slökunar til hins ítrasta,“ segir Páll.

Nútímalegar lausnir
Sauna.is selur allar gerðir af saunaklefum, það er blautgufu, mildgufu, þurrgufu, saunatunnur, infra-klefa og potta. Að auki eru á boðstólum ýmsar gerðir ilmolía, fylgi- og aukahlutir og vefnaðarvörur. Páll hvetur fólk til þess að kynna sér vöruúrvalið á heimasíðu Sauna.is eða líta við í heimsókn í verslunina á Smiðjuvegi 11.

Sauna.is/Tækjatækni ehf.
Smiðjuvegi 11
200 Kópavogur
Símar: 571-3770 og 860-4460
Netfang: www.sauna@sauna.is
Heimasíða:www.sauna.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
29.01.2025

Fyrirtækjaþjónusta IKEA – fagleg ráðgjöf þér að kostnaðarlausu

Fyrirtækjaþjónusta IKEA – fagleg ráðgjöf þér að kostnaðarlausu
Kynning
23.01.2025

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina
Kynning
06.11.2024

TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024

TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024
Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn