fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
FókusKynning

Bakpokar sem komast fyrir á lyklakippu

Kynning

Léttur, fyrirferðarlítill og vatnsheldur útivistarbúnaður

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 8. júlí 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útivistarvörur frá ástralska framleiðandanum Sea to Summit njóta feikilegra vinsælda víða um heim. Fjallakofinn býður fjölbreytt úrval af Sea to Summit-vörum, en þær eru gæddar eiginleikum sem stuðla að þægilegri og ánægjulegri ferðalögum, ekki síst útilegum og gönguferðum um hálendið. Sem dæmi eru í boði samanbrjótanlegir pottar, diskar og glös, ótrúlega fyrirferðarlítil og létt, en pottarnir eru afar hentugir á prímusinn í útilegunni.

Útivistarhandklæðin frá Sea to Summit hafa notið mikilla vinsælda, þau eru létt, fyrirferðarlítil og bráðnauðsynleg í ferðalagið.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Mikið er til af vatnsheldum vörum frá Sea to Summit, til dæmis vatnsheldir bakpokar, vatnsheld hulstur fyrir síma, spjaldtölvur, veski, kort, og annað sem þarf að verja fyrir bleytu.

Eitt af því sem vekur athygli í vörulínu Sea to Summit er vatnsheldur bakpoki sem hægt er að brjóta svo vel saman að hann kemst fyrir í litlum poka sem festur er á lyklakippu.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Fyrir utan að vera fallegar, slitsterkar og margar hverjar vatnsheldar þá njóta útivistarvörurnar frá Sea to Summit sérstaklega mikilla vinsælda vegna þess hve léttar og fyrirferðarlitlar þær eru. Kostirnir eru augljósir þegar koma þarf fyrir öllum búnaði í bílnum fyrir útileguna eða stefnt er á góða og langa gönguferð með vistir í bakpoka.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Sea to Summit-vörurnar eru til sölu í Fjallakofanum sem rekur þrjár verslanir: að Reykjavíkurvegi 64 í Hafnarfirði, í Kringlunni 7 og á Laugavegi 11 í Reykjavík. Fjallakofinn er fyrirtæki sem hefur vaxið og dafnað í takt við síaukinn útivistar- og ferðaáhuga landsmanna. Starfsmenn fyrirtækisins eru enda fagmenn á þessu sviði og gera sér far um að veita útivistarfólki framúrskarandi þjónustu. Sjá nánar um Fjallakofann á heimasíðu fyrirtækisins, fjallakofinn.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7