fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

TÍMAVÉLIN: „Negri í Þistilfirði“

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 22. apríl 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 9. febrúar árið 1977 birti dagblaðið Dagur frétt um að svartur maður hefði sést á bænum Gunnarsstöðum í Þistilfirði deginum áður.

Var fyrirsögninni „Negri í Þistilfirði“ slegið upp en aðalinntak fréttarinnar var reyndar að nokkuð mikill snjór væri í sveitinni og þungfært.

Þrátt fyrir snjóþyngslin færu menn milli bæja, spiluðu og ættu góðar samverustundir.

Fréttaritara þótti það þó sæta tíðindum að hjá einum bónda, Jóhannesi Sigfússyni, væri vetrarmaður frá Gana, Stephen Ato að nafni. Sjaldgæft væri að sjá svartan mann í slíkum snjó.

„Þetta er kátur maður og er að venjast störfunum. En einn hlut óttast hann, og það er dýpt snjóskaflanna, sem hann álítur, að hann muni e.t.v. festast í og ekki komast upp aftur.“ Ato var 32 ára landeigandi sem var að búa sig undir kjötframleiðslu svína og sauða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Gerði afdrifarík mistök áður en hann fór um borð í Norrænu

Gerði afdrifarík mistök áður en hann fór um borð í Norrænu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Obama hjónin áttu að hitta Reiner hjónin hið örlagaríka kvöld

Obama hjónin áttu að hitta Reiner hjónin hið örlagaríka kvöld
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Eyjólfur Ármannsson í feðraorlof – Inga leysir af

Eyjólfur Ármannsson í feðraorlof – Inga leysir af
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Pressan
Í gær

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Fréttir
Í gær

Sárþjáð vegna erfiðs sjúkdóms en fær ekki sérhæfða meðferð erlendis endurgreidda – Læknir segir fullnægjandi meðferð ekki í boði á Íslandi

Sárþjáð vegna erfiðs sjúkdóms en fær ekki sérhæfða meðferð erlendis endurgreidda – Læknir segir fullnægjandi meðferð ekki í boði á Íslandi
Fréttir
Í gær

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“