fbpx
Föstudagur 24.október 2025

Reykvíkingar vildu ekki ráðhús við Tjörnina

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 16. mars 2018 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1986 var samþykkt í borgarráði að byggja nýtt ráðhús við Tjörnina og tveimur árum síðar hófst bygging þess. En þá voru Reykvíkingar mótfallnir byggingunni samkvæmt skoðanakönnun sem DV gerði. Mjótt var á munum en andstæðingar ráðhússins voru 52,8 prósent á meðan stuðningsmenn voru 47,2 prósent. Réð þar úrslitum að talsverður meirihluti kvenna var andvígur á meðan lítill meirihluti karla var fylgjandi. Á landsvísu voru 60 prósent andvíg byggingunni sem var að lokum tekin í notkun árið 1992. Í ummælum þátttakenda kom meðal annars fram að ráðhúsið yrði ljótt, að Davíð ætti að finna sér eitthvað betra að gera og að betra væri að nýta féð í spítalana. Einn sagði það vera „náttúruspjöll að setja þetta flykki við Tjörnina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“