fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

TÍMAVÉLIN: „Negri í Þistilfirði“

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 22. apríl 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 9. febrúar árið 1977 birti dagblaðið Dagur frétt um að svartur maður hefði sést á bænum Gunnarsstöðum í Þistilfirði deginum áður.

Var fyrirsögninni „Negri í Þistilfirði“ slegið upp en aðalinntak fréttarinnar var reyndar að nokkuð mikill snjór væri í sveitinni og þungfært.

Þrátt fyrir snjóþyngslin færu menn milli bæja, spiluðu og ættu góðar samverustundir.

Fréttaritara þótti það þó sæta tíðindum að hjá einum bónda, Jóhannesi Sigfússyni, væri vetrarmaður frá Gana, Stephen Ato að nafni. Sjaldgæft væri að sjá svartan mann í slíkum snjó.

„Þetta er kátur maður og er að venjast störfunum. En einn hlut óttast hann, og það er dýpt snjóskaflanna, sem hann álítur, að hann muni e.t.v. festast í og ekki komast upp aftur.“ Ato var 32 ára landeigandi sem var að búa sig undir kjötframleiðslu svína og sauða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Amorim ræðir það sem hann sagði í hálfleik við sína menn í gær

Amorim ræðir það sem hann sagði í hálfleik við sína menn í gær
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Marko fékk þungan dóm

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk áfall þegar hún komst að því að dóttir hennar hafi verið með 44 ára eldri karlmanni

Fékk áfall þegar hún komst að því að dóttir hennar hafi verið með 44 ára eldri karlmanni
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Gísli leggur til breytingar á erfðafjárskattinum – „Með þessari leið mætti slá tvær flugur í einu höggi”

Gísli leggur til breytingar á erfðafjárskattinum – „Með þessari leið mætti slá tvær flugur í einu höggi”
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu